1
/
af
1
Royal Canin - Húðvandamál og ofnæmi
RC VHN Dog Hypoallergenic Blautfóður
RC VHN Dog Hypoallergenic Blautfóður
Sjúkrafóður
Við getum ekki ábyrgst að umrædd vara sé til á lager. Í körfunni þinni getur þú valið að þiggja sérpöntun sé hún ekki til á lager. Sérpantanir verða tilbúnar til afhendingar / sendingar eftir 2–4 virka daga. Ef þú hefur ekki áhuga, eða sérpöntun ekki í boði fyrir þessa vöru, verður varan endurgreidd.
Sjúkrafóður eru næringarlega sérhönnuð til að styðja við meðhöndlun ákveðinna sjúkdóma og skal aldrei gefið nema í samráði við dýraheilbrigðisstarfsfólk.
Listaverð
1.374 ISK
Listaverð
Útsöluverð
1.374 ISK
Stykkaverð
/
per
Með VSK
Couldn't load pickup availability
Vörulýsing
Sjúkrablautfóður fyrir hunda með ofnæmi/viðkvæman meltingarveg
Fyrir viðkvæma meltingu
Auðmeltanleg vatnsrofin sojaprótein sem stuðla að eðlilegri slímhúð í meltingarfærum vegna þess hversu litla ofnæmisvaka það inniheldur.Fyrir hunda með vægt ofnæmi
Getur hentað hundum með fæðuofnæmi; próteingjafinn er vatnsrofið sojaprótein sem ólíklegt er að valdi ofnæmisviðbrögðum og kolvetnagjafi er baunasterkja.Notkun gegn:
- Fæðuóþoli (Inniheldur baunasterkju sem kolvetnisgjafa)- Þarmabólgu (IBD)
- Ófullnægjandi starfsemi briskirtils (EPI)
- Bakteríusýkingum í meltingarvegi
- Langvinnum niðurgangi
- Húðvandamálum (CAD)
Ekki ráðlagt fyrir eftirfarandi tilfelli:
- Við brisbólgum- Í uppvexti, meðgöngu og mjólkurtímbili tíka
ATH! Þegar fóðrið er notað til þess að greina fóðuróþol eða sem útilokunarmeðferð þarf, til þess að sjá tilætlaðan árangur, að fóðra eingöngu Hypoallergenic fóðrið og enga aukabita eða annað fóður í 8-12 vikur. Eftir það, ef vel gengur, má í samráði við dýralækni fara yfir næstu skref. Ef einkenni lagast eða batna eftir 3 vikur á fóðrinu má halda áfram á því. Ef hundur sýnir enn einkenni um meltingarfæravandamál eða óþol eftir 3 vikur er ráðlagt að hafa samband við dýralækni.
Próteingjafi: vatnsrofin sojaprótein, vatnsrofin kjúklingalifur. Við vatnsrofun próteina er ofnæmsivakinn brotinn smátt niður.
Kolvetnagjafi: Hrísgrjón.
Næringargildi:
Prótein: 6.4% - Fita: 3.5% - Trefjar: 1.5% - Raki: 74.0% - EPA and DHA: 0.12% - Nauðsynlegar fitusýrur (línólusýra): 1.4%Fjöldi í kassa: 12 stk.
Share
