Verðskrá

Skoðunargjald (öll verð eru með VSK):

  • Dagvakt virka daga (7-15:30): 24.986 kr kr
  • Utan dagvaktar, helgar og helgidagar: 54.994 kr
  • Endurtekin heimsókn innan 24 tíma: 9.920 kr
  • Endurtekin heimsókn innan 72 tíma: 18.600 kr

Önnur verð eru of margbreytileg til að geta listað upp, en þau fara eftir umfangi rannsókna og alvarleika tilfellisins. Áhersla er lögð á að viðskiptavinir gefi upplýst samþykki um kostnað á fyrirhuguðum rannsóknum/meðhöndlunum áður en þær fara fram, og að viðskiptavinir séu meðvitaðir um þróun kostnaðar dag frá degi ef um innlagnir er að ræða.