Skip to product information
1 af 1

Royal Canin - Meltingafæravandamál

RC VHN Dog Gastrointestinal Moderate Calorie

RC VHN Dog Gastrointestinal Moderate Calorie

Sjúkrafóður

Við getum ekki ábyrgst að umrædd vara sé til á lager. Í körfunni þinni getur þú valið að þiggja sérpöntun sé hún ekki til á lager. Sérpantanir verða tilbúnar til afhendingar / sendingar eftir 2–4 virka daga. Ef þú hefur ekki áhuga, eða sérpöntun ekki í boði fyrir þessa vöru, verður varan endurgreidd.

Sjúkrafóður eru næringarlega sérhönnuð til að styðja við meðhöndlun ákveðinna sjúkdóma og skal aldrei gefið nema í samráði við dýraheilbrigðisstarfsfólk.

Listaverð 6.974 ISK
Listaverð Útsöluverð 6.974 ISK
Útsala Ófáanlegt frá birgja
Með VSK
Stærð

Vörulýsing

Sjúkrafóður fyrir hunda með meltingarvandamál sem eru í ofþyngd eða eiga á hættu að þyngjast


Fóðrið er sérstaklega hannað til að styðja við meltingarfærin í þeim tilgangi að draga úr frásogssjúkdómum og bæta upp fyrir næringartap vegna meltingarvandamála.

Hráefnin eru auðmeltanleg með auknu magni steinefna og lægra magni af fitu. Minna magn hitaeininga gerir það að verkum að það hentar sérstaklega hundum sem erfitt er að halda í kjörþyngd (geldir hundar/offita/lágur orkustuðull).

Melting

Auðmeltanlegt og trefjaríkt fóður sem inniheldur góðgerlafæðuna FOS og MOS, rófumassa og hrísgrjón til að styðja við heilbrigða þarmaflóru og þarmahreyfingar.

Hitaeiningaminna

Færri hitaeiningar hjálpa til við að sporna við þyngdaraukningu í geldum hundum eða hundum sem gjarnir eru á að þyngjast.

EPA/DHA

EPA og DHA langkeðja fitusýrur hjálpa til við að styðja við heilbrigða meltingarstarfsemi.

Ráðlögð notkun gegn:

- Langvinnum- og bráðaniðurgangi
- Þarmabólgum (IBD)
- Meltingarvandamálum
- Ófullnægjandi starfsemi briskirtils
- Magamólgum
- Ristilbólgum
- Anorexíu
- Bakteríusýkingum í meltingarfærum

Næringargildi:

Prótein: 23% - Fita: 11% - Trefjar: 2.3% - Natríum: 0.4% - Kalíum: 0.7% - EPA/DHA: 2.1 g/kg.

Fjöldi í kassa: 6 stk.

Skoða fulla lýsingu