Skip to product information
1 af 1

Royal Canin - Gjörgæsla

RC VD Dog/Cat Recovery Liquid

RC VD Dog/Cat Recovery Liquid

Sjúkrafóður
Sérpöntun

Þessi vara er eingöngu fáanleg sem sérpöntun. Sérpantanir verða tilbúnar til afhendingar/sendingar eftir 2–4 virka daga. Ef vara er ófáanleg frá birgja látum við þig vita um leið og möguleiki er á og endurgreiðum þér hana.

Sjúkrafóður eru næringarlega sérhönnuð til að styðja við meðhöndlun ákveðinna sjúkdóma og skal aldrei gefið nema í samráði við dýraheilbrigðisstarfsfólk.

Listaverð 2.200 ISK
Listaverð Útsöluverð 2.200 ISK
Útsala Ófáanlegt frá birgja
Með VSK
Stærð

Vörulýsing

Sjúkranæring fyrir hunda og ketti


Próteinríkt

Hátt próteinhlutfall hjálpar til við að viðhalda vöðvamassa í veikindum eða uppbyggingu í bataferli.

Heilstæð næring

Næring í vökvaformi sem uppfyllir næringarlega þörf hunda og katta sem þurfa á aðstoð að halda við inntöku hennar. Hentar vel eftir aðgerðir, í vöknun og til að tryggja nægilega orku fyrir bataferli.

Aðlagað orkumagn (1kcal/ml)

Hátt orkumagn í hverjum ml sem uppfyllir daglega næringarlega þörf í minna magni vökva sem hentar vel ef um veikindi er að ræða.

Andoxunarefni

Samverkandi andoxunarefni (þ.m.t. mikið magn E-vítamína, C-vítamína, tárín og lúteini) hjálpa til við að hlutleysa sindurefni og minnka þar með skaðsemi þeirra.

Einfalt í notkun

Fljótandi formúla með aðlagaðri seigju til að auðvelda notkun, sérstaklega fyrir sjúklinga með sondu. Hentar hvaða sondustærð sem er.

Ráðlögð notkun:

- Við endurheimt eftir veikindi
- Við fóðrun eftir lystarstol
- Við vannæringu dýra
- Eftir aðgerðir og á gjörgæslu

Ekki er ráðlagt að gefa Recovery Liquid í eftirfarandi tilfellum:

- Við brisbólgu eða ef sjúklingur er með sögu um brisbólgur
- Blóðfituhækkun
- PLE sjúkdóm
- Lifrarheilakvilla (notið Renal liquid í staðinn)
- Í uppvexti, á meðgöngu og á mjólkurgjafartímabili

Næringargildi:

Prótein: 8.2 g/100 ml - Fita: 5.2 g/100 ml - Hráaska: 1 g/100 ml - Trefjar: 0 g/100 ml - Raki: 85 g/100 ml - Fitusýrur: W6=1.14 g/100 ml - W3=0.29 g/100 ml - L-arginín: 0.5 g/100 ml - Orka: 105KCal/100ml.

Skoða fulla lýsingu