Skip to product information
1 af 1

Royal Canin - Þyngdarstjórnun and Heilbrigð dýr

RC VHN Cat Neutered Satiety Balance

RC VHN Cat Neutered Satiety Balance

Sjúkrafóður

Við getum ekki ábyrgst að umrædd vara sé til á lager. Í körfunni þinni getur þú valið að þiggja sérpöntun sé hún ekki til á lager. Sérpantanir verða tilbúnar til afhendingar / sendingar eftir 2–4 virka daga. Ef þú hefur ekki áhuga, eða sérpöntun ekki í boði fyrir þessa vöru, verður varan endurgreidd.

Sjúkrafóður eru næringarlega sérhönnuð til að styðja við meðhöndlun ákveðinna sjúkdóma og skal aldrei gefið nema í samráði við dýraheilbrigðisstarfsfólk.

Listaverð 4.172 ISK
Listaverð Útsöluverð 4.172 ISK
Útsala Ófáanlegt frá birgja
Með VSK
Stærð

Vörulýsing

Sjúkrafóður fyrir fullorðna ketti eftir geldingu og til 7 ára aldurs


Trefjaríkt

Sambland af leysanlegum og óleysanlegum trefjum sem hjálpa til við að takmarka skyndilega neyslu með því að lengja tíma milli máltíða og takmarka þannig orku inntöku.

Kjörþyngd

Lægra magn hitaeininga og fitu, og aukið magn trefja sem hjálpa til við að halda kettinum í ákjósanlegri þyngd. Viðbætt L-karnitín sem hefur það hlutverk að flytja fitusýru í hvatberana, en L-karnitín er nauðsynlegt fyrir fituniðurbrot til orkumyndunar.

Næringargildi:

Prótein: 35% - Fita: 10% - Trefjar: 9.2%.

Fjöldi í kassa: 6 stk.

Skoða fulla lýsingu