Skip to product information
1 af 1

Royal Canin - Stuðningur við móður og afkvæmi

RC FHN Mother & Babycat

RC FHN Mother & Babycat

Við getum ekki ábyrgst að umrædd vara sé til á lager. Í körfunni þinni getur þú valið að þiggja sérpöntun sé hún ekki til á lager. Sérpantanir verða tilbúnar til afhendingar / sendingar eftir 2–4 virka daga. Ef þú hefur ekki áhuga, eða sérpöntun ekki í boði fyrir þessa vöru, verður varan endurgreidd.

Listaverð 6.033 ISK
Listaverð Útsöluverð 6.033 ISK
Útsala Ófáanlegt frá birgja
Með VSK
Stærð

Vörulýsing

Þurrfóður fyrir læður og kettlinga


Þurrfóður sérstaklega ætlað fyrir læður strax eftir got, á meðan þær eru með kettlinga á spena og sem fyrsta fóður fyrir kettlinga og þar til þeir eru 4 mánaða gamlir.

Andoxunarefni

Fóðrið styður við náttúrulegar varnir kettlingsins/móðurinnar með blöndu andoxunarefna og E-vítamín til þess að styðja við ónæmiskerfi kettlingsins/móðurinnar.

Auðmeltanlegt

Auðmeltanleg prótein (LIP) ásamt góðgerlafæðu (FOS og MOS) til þess að styðja við heilbrigða melting Auðvelt er að bleyta fóðrið upp til þess að auðvelda breytinguna frá móðurmjólk yfir á fasta fæðu.

Næringargildi:

Prótein: 34% - Trefjar: 1.9% - Fita: 25%

Fjöldi í kassa: 6 stk.

Skoða fulla lýsingu