1
/
af
1
Royal Canin - Sykursýki and Þyngdarstjórnun
RC VHN Cat Diabetic Blautfóður
RC VHN Cat Diabetic Blautfóður
Sjúkrafóður
Við getum ekki ábyrgst að umrædd vara sé til á lager. Í körfunni þinni getur þú valið að þiggja sérpöntun sé hún ekki til á lager. Sérpantanir verða tilbúnar til afhendingar / sendingar eftir 2–4 virka daga. Ef þú hefur ekki áhuga, eða sérpöntun ekki í boði fyrir þessa vöru, verður varan endurgreidd.
Sjúkrafóður eru næringarlega sérhönnuð til að styðja við meðhöndlun ákveðinna sjúkdóma og skal aldrei gefið nema í samráði við dýraheilbrigðisstarfsfólk.
Listaverð
363 ISK
Listaverð
Útsöluverð
363 ISK
Stykkaverð
/
per
Með VSK
Couldn't load pickup availability
Vörulýsing
Sjúkrablautfóður fyrir ketti með sykursýki (Diabetes Mellitus)
Sykurstjórnun
Einstök samsetning til að aðstoða við að stjórna sykurmagni í blóði eftir máltíð hjá köttum með sykursýki.Minni sterkja
Inniheldur takmarkað sterkjumagn á móti háu próteini en slíkt lækkar kolvetnahlutfall fóðursins.Hátt próteininnihald
Hátt próteininnihald til þess að viðhalda vöðvamassa sem er nauðsynlegt hjá sykursjúkum köttum.Heilbrigð þyngd
Stuðlar að þyngdartapi og aðstoðar við að forðast endurtekna þyngdaraukningu seinna meir með lægra magni hitaeininga. Fóðrið stuðlar að aukinni seddutilfinningu hjá kettinum sem stuðlar að því að betl verður minna.Næringargildi:
Prótein: 8.9% - Fita: 3.2% - Trefjar: 1.1% - Raki: 82.5%Share
