Petosan tannhirðuklútur

oralcleaner.jpg

 Petosan tannhirðuklúturinn er mjúkur örtrefjaklútur og auðveldar tannhirðu hjá hvolpum og eldri hundum sem ekki samþykkja petosan tannburstann, einnig hentugur við tannhirðu katta.

  •  er örveruhemjandi, án eiturefna, og auðveldur að hreinsa
  • hreinsar vel skán af tönnum og fjarlægir óæskilegar bakteríur

Hægt að nota í stað tannbursta. Einnig hentugur til að venja hundinn við. Notið tannhirðukútinn einu sinni á dag í uþb. viku og skiptið síðan yfir í rétta stærð af petosan tannbursta. 

Notkun: bleytið klútinn og dragið yfir vísifingur, bregðið lykkjunni yfir löngutöng. Strjúkið blíðlega yfir tennur og góma án þess að ýta harkalega. Skolið eftir þörfum við notkun þar sem skán og matarleyfar geta safnast á klútnum. Skolið vandlega eftir notkun og hengið til þerris. Varist að hundurinn nagi eða gleypi klútinn. 

Sjá nánar á www.petosan.com