AVIx Sunshine Factor

Avi x Sunshine FactorSunshine Factor

Náttúrulegt fæðubótarefni

Þessa lífrænu brasilísku rauðpálmaávaxtaolíu er hægt að nota sem fæðubótarefni með öllu fóðri (líka Harrisons eða fræjum), nema Power Treats. Sunshine Factor hentar öllum fuglum.  Notið ekki á sama tíma og AviX Booster.  Ekki allar rauðpálmaávaxtaolíur eru hentugar, nánar um það hér.

Ávinningur:

  • góður stuðningur við fugla með þurra flagnandi húð
  • góður stuðningur við fugla sem eru að missa fjaðrirnar á leggjunum
  • sérlega góður fóðurbætir fyrir aldraða fugla
  • eykur náttúrulegan lit og fjaðurgljáa
  • hátt innihald af andoxunarefnum (E vítamín) og karotenum (forveri A-vítamíns)
  • inniheldur rétt hlutfall lífsnauðsynlegra fitusýra, sérstaklega omega 3 og 6
  • samanstendur 100% lífrænt ræktaðri rauðpálmaávaxtaolíu (Brazilian dende)
  • auðvelt að gefa því fuglum líkar bragðið
  • prófað og þróað af Greg J. Harrison, DVM, Dipl ABVP-Avian, Dipl ECAMS

Leiðbeiningar:

Sunshine Factor er seigfljótandi við herbergishita.  Til að  gera hann fljótandi, þarf að setja flöskuna í heitt vatn (ca 27°C) í nokkrar mínútur.  Blandið 1 teskeið (5 ml) af fljótandi Sunshine Factor saman við 0,45 kg af fóðri fuglsins (ekki fræ) í skál og hrærið vel saman.  Setjið fóður blönduna í upprunalega pokann til geymslu.  Annar kostur er að gefa fuglinum 1-3 dropa á hver 100 g fugls,  í munnhol einu sinni á dag samkvæmt ráðum dýralæknis.

Innihaldsefni:

100% vottuð lífræn brasilísk rauðpálmaávaxtaolía.