Greinar

Ástargaukar eru litlir, litríkir páfagaukar með stutt stél og tiltölulega breiðan búk.  Náttúruleg heimkynni þeirra eru í Mið- og Suður-Afríku.  Til eru allnokkrar tegundir af en sem …
BÚR Best er að hafa búrið með heilu gólfi til að koma í veg fyrir að kanínan fái sár við hækilinn á afturfótum. Stærð búrsins þarf að vera minnst 50x100 cm fyrir litlar kanínur …
Meltingarfæri kanína eru sérhönnuð til að brjóta niður sterkju og meltingarfærastarfsemin er flókin. Það sem er allra mikilvægast að muna við fóðrun kanína er að þær eru og geta …
Það eru til nokkrar aðferðir við að taka upp kanínu allt eftir hversu róleg hún er og hversu stór hún er.  Mikilvægast er að muna að styðja alltaf við afturfæturnar til að koma í …
Kanínan, Oryctolagus cuniculus, er upprunin frá villtum kanínum í Vestur Evrópu og Norður-Afríku. Hún er plöntuæta og oftast á beit í rökkrinu eða að næturlagi. Kanínur nota klærnar …
Bólusetningar flokkast undir hvetjandi ónæmisaðgerðir en þær eru gerðar í því skyni að veita vörn gegn ákveðnum smitsjúkdómum. Við bólusetningar eru notuð bóluefni en þau í tvo …
Dísur eru meðalstórir fuglar sem eiga heimkynni sín í Ástralíu.  Þær eru meðal vinsælustu heimilisfuglanna.  Þær aðlagast vel lífi í búrum og auðvelt er að rækta þær ef og …
Á Íslandi eru fáir smitsjúkdómar sem herja á hunda. Þeir helstu eru smáveirusótt, smitandi lifrarbólga og hótelhósti. Fleiri smitsjúkdómar eru til staðar eins og t.d. herpes en það …
Arnpáfar eða arar (Macaw) eru meðal greindustu páfagauka og litadýrðin er stórfengleg.  Þeir eru stærstir þeirra fugla sem haldnir eru sem gæludýr. Uppruni þeirra er í Mexikó, Mið- …
Amason páfagaukar eiga uppruna sinn að rekja til Mið- og Suður-Ameríku.  Áður fyrr voru þeir mjög algengir en stofnstærð þeirra hefur minnkað vegna skógareyðingar í náttúrulegu og …
Tvær tegundir af African Grey eru algengir búrfuglar. Það eru Congo með skærrauðu stéli og Timneh í látlausari litum.  Flestar tegundir úti í náttúrunni eru taldar í og til að reyna …
Gárar eru litlir, litríkir fuglar, sem koma upprunalega frá Ástralíu.  Í eyðimörkum innri Ástralíu búa þeir saman í stórum flokkum og eru vanir að komast af í fleiri daga án vatns. …
Nokkur atriði til að hafa í huga þegar ákveða skal með hvaða fóðri skyldi fóðra búrfugla.   Næringarskortur   Um 90% af þeim sjúkdómum sem hjrá fugla má rekja til …
Tannsýkingar   Tannsjúkdómar eru mjög algengir hjá bæði hundum og köttum. Athuganir hafa sýnt að eftir 3 ára aldur þjást allt að 7 af hverjum 10 gæludýrum af einhverskonar Ef er …
Níu fljótleg ráð við fóðurskipti yfir á Harrisons fuglafóður 1. Breytið umhverfi fuglsins. Reynið að flytja fuglinn á nýjan stað, ss. box, fiskabúr eða jafnvel nýtt búr. Fjarlægið öll leikföng, rimla og skálar og setjið High Potency á traustan flöt á gólfinu. 2. á …
3 SKREF TIL AUÐVELDRARI FÓÐRUNAR Harrisons hágæðafuglafóður 1. Helga sér verkefnið - að kenna þér að fuglinum þínum muni líða miklu betur á lífrænu, náttúrulegu fæði eins og Harrisons fuglafóðri er eitt, að kenna fuglinum þínum getur verið dálítið öðruvísi. …
FÓÐRUNARLEIÐBEININGAR Fyrir Harrisons fuglafóður 1) Byrjið með að hafa Harrisons fuglafóður til staðar í fóðurskál fuglsins allan daginn; gefið venjulega fóðrið tvisvar á dag og hafið það bara hjá fuglinum í 30 mínútur í hvert skipti (einn fóðurtími að morgni, af …