Leiðbeiningar

Níu fljótleg ráð við fóðurskipti yfir á Harrisons fuglafóður
1. Breytið umhverfi fuglsins. Reynið að flytja fuglinn á nýjan stað, ss. box, fiskabúr eða jafnvel nýtt búr. Fjarlægið öll leikföng, rimla og skálar og setjið High Potency á traustan flöt á gólfinu.
2. á …
3 SKREF TIL AUÐVELDRARI FÓÐRUNAR
Harrisons hágæðafuglafóður
1. Helga sér verkefnið - að kenna þér að fuglinum þínum muni líða miklu betur á lífrænu, náttúrulegu fæði eins og Harrisons fuglafóðri er eitt, að kenna fuglinum þínum getur verið dálítið öðruvísi. …
FÓÐRUNARLEIÐBEININGAR
Fyrir Harrisons fuglafóður
1) Byrjið með að hafa Harrisons fuglafóður til staðar í fóðurskál fuglsins allan daginn; gefið venjulega fóðrið tvisvar á dag og hafið það bara hjá fuglinum í 30 mínútur í hvert skipti (einn fóðurtími að morgni, af …